Sérsniðin þjónusta fyrir þína vegferð til að þú getir einblínt á markmið fyrirtækisins!
Ég aðstoða fyrirtæki við að sækja um styrki á formi styrkumsókna í samkeppnissjóði sem og gerð skattfrádráttarumsókna. Til heilmikils getur verið að vinna og því þarf að vinna þessar umsóknir vel og huga að stóru myndinni jafnt sem smáu atriðunum.